18.2.2008 | 18:00
Hverjum liggur svona á?
Af hverju liggur fullornum svona á að koma litlum börnum á skólabekk? Leyfum börnunum að leika sér og njóta lífsins aðeins lengur. Það er líka góður undirbúningu fyrir lífið. Það eru til mörg dæmi þess að börn sem byrja seinna í skóla ná hinum á nokkrum vikum! Í Noregi þarf barn ekki að mæta í skóla fyrr en við 7 ára aldur ef foreldrar kjósa svo. Afléttum skólaskyldunni og aukum frelsi í menntun.
Leikskólakennarar andvígir 5 ára bekkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það þarf að losa um biðlistan það eru fleiri humdruð börn á bið listum
sbt (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 19:43
sbt, ég skil ekki alveg hvernig þetta hjálpar til með þá. Hvaðan heldurðu að starfsfólkið komi?
Egill Óskarsson, 18.2.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.