30.4.2008 | 10:02
Sorglegt
Það er ekki að undra þótt hlutfalllið sé svona hátt, þar sem foreldrar hafa engan raunverulegan valkost. Leikskólar eru mikið niðurgreiddir af almanna fé. Lang flestir foreldrar hafa ekki efni á að leyfa sér að ala upp sín börn sjálf og þar með tilneydd til að nýta sér þessar uppeldisstofnanir. Gífurlegur áróður með leikskólavistun hefur einnig hjálpað mikið til að að hækka hlutfallið.
Leikskólabörn aldrei fleiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, Elías, ég er alveg sammála þér..
Elísa (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.