28.4.2009 | 15:53
Kr 160.000 pr. barn pr. mánuð
Hef heyrt það kosti um kr 160.000 á mánuði að vista eitt barn á leikskóla. Þarna væri möguleiki að spara. Einfaldlega bjóða foreldrum greiðslu fyrir að ala upp sín börn sjálf. T.d greiða kr 80.000 með hverju barni þá hagnast báðir aðilar. Aðrir kostir: A. Meiri samvera foreldra og barna. B. Betur alin börn. C. Hamingjusamari börn. Með auknu atvinnuleysi gæti þetta verið ákjósanlegur kostur. Einnig gætu losnað störf ef vinnandi foreldri kýs frekar að vinna við uppeldi barna sinna. Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að stofnanauppeldi er ekki eins ákjósanlegt og heimauppeldi.
Aldrei áður fleiri starfað í leikskólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.