Færsluflokkur: Menntun og skóli
28.1.2008 | 17:39
Afnemum skólaskylduna
Er virkilega ekki hægt að læra án þess að vera í kennslustofu hjá kennara?
Skólaskylduna (réttnefnd uppeldisstofnanaskylda) burt og fræðsluskyldu í staðinn. Aukum valfrelsi í fræðsluöflun.
Kennarar fagna frumvarpi um kennaramenntun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)